...
Undir launaupplýsingar hefur verið bætt við upplýsingum um álag. Hægt er að fela þessar upplýsingar. Ef óskað er eftir því að fela þessar upplýsingar skal senda beiðni á service@origo.is
Innskráning með netfangi
Bætt hefur verið við valmöguleikanum að skrá sig inn með netfangi á starfsmannavefnum auk notendanafns líkt og áður. Á þetta þá við um netfangið sem skráð er á bakvið notandann í Kjarna.