...
Bætt hefur verið við valmöguleikanum að skrá sig inn með netfangi á starfsmannavefnum auk notendanafns líkt og áður. Á þetta þá við um netfangið sem skráð er á bakvið notandann í Kjarna.
Viðbótarspurningar á námskeiði koma á bakvið skráningu
Ef viðbótarspurningar voru á námskeiði og starfsmaður skráði sig á námskeið á flísinni á upphafsvalmynd komu viðbótarspurningarnar á bakvið skráningargluggann. Þetta hefur verið lagað.