...
Þegar launamiðar eru sendir til Ríkisskattstjóra er nú hægt að velja um að senda svo kallaða Sveitarfélgamiða Sveitarfélagamiða vegna félagslegrar aðstoðar. Til þess að Sveitarfélagamiðar myndist í Kjarna þarf að skilgreina í starfsmannaspjaldi launþega að hann sé að fá Félagslega aðstoð. Það er gert undir flipanum Launakerfi.
...