...

Virkni í útreikningi lífeyrissjóðs hefur verið breytt þannig að nú er horft á aldur starfsmanns og eftir að hann nær 70 ára aldri þá stoppar útreikningur og athugasemd kemur um að starfsmaður sé orðinn 70 ára og almennur lífeyrissjóður reiknist ekki. Það sama gerist hjá starfsmönnum sem ekki hafa náð 16 ára aldri og eru með skráð lífeyrisspjald. Einnig var bætt við svæði í lífeyrisspjaldið þar sem hægt er að setja hak við færslu ef viðkomandi hefur heimild til að greiða í almennan sjóð eftir 70 ára aldur.

Vöntunarlisti orlofsreikninga - sækja skráðan launareikning

APPAIL-9266

Núna birtir vöntunarlisti orlofsreikninga upplýsingar um launareikning hjá viðkomandi launþega og því hægt að flytja hann beint í excel og senda til viðskiptabanka.