...

Nú er hægt að draga svæðið “Flokkun nafn” inn í Jafnlaunavottunarskýrslu.

Skýrslan Jafnlaunagreining BSI

APPAIL-6330

Í skýrslunni jafnlaunagreining BSI eru þrjú svæði sem eru með formúlu til að uppreikna fjáhæðir miðað við 100% starf. Þegar skýrslan var tekin út í excel þá voru þessi svæði að birta maga aukastafi hjá þeim sem ekki voru í 100% starfi sem olli vandræðum við skilin til BSI. Þetta hefur nú verið lagfært.

Lífeyrissjóðir - Reikningur hjá eldri en 70 ára og yngri en 16 ára

...