...
Í skýrslunni jafnlaunagreining BSI eru þrjú svæði sem eru með formúlu til að uppreikna fjáhæðir miðað við 100% starf. Þegar skýrslan var tekin út í excel þá voru þessi svæði að birta maga aukastafi hjá þeim sem ekki voru í 100% starfi sem olli vandræðum við skilin til BSI. Þetta hefur nú verið lagfært.
Bætt framsetning gagna í skýrslunni “Villur og aðvaranir”
Skýrslan Villur og aðvaranir er aðgengileg undir “Skoða” og kemur einnig upp þegar útborgun er lokað. Framsetning gagna hefur verið bætt þannig að núna flokkast villur og aðvaranir saman eftir tegundum.
Sprengja þarf hverja tegund út til að sjá hvaða launamenn eru undir.
Lífeyrissjóðir - Reikningur hjá eldri en 70 ára og yngri en 16 ára
...