...
Útbúin hefur verið ný launavefþjónusta. Hana er hægt að nota til þess að sækja launaupplýsingar í ytri skýrslugerðartól og hún er talsvert hraðvirkari en PayRecords þjónustan sem hingað til hefur verið notuð.
...
Topplaunagögn í Kjarna
Fyrir þá viðskiptavini sem notuðu Topplaun áður þá er núna komin ný tafla í Kjarna sem hægt er að flytja öll Topplaunagögn yfir í.
...