...
Nú er hægt að draga álag inn í flýtiskráningu úr aðgerðinni Velja dálka.
Launaliðir - svæðið launaliður í launatöflu virkjað
Í flipanum "Tafla/Seðill/Hópar" á launalið er til svæði sem heitir Launaliður í launtöflu og það svæði var ekki virkt. Svæðið hefur núna verið virkjað og virkni þess er þannig að hægt að láta launalið sækja hlutföll í launtaöflu útfrá öðrum skilgreindum launalið.