...
Ef sama kennitala var á fleirri en einni innheimtu þá var bankaskrá innheimtuaðila ekki að sundurliða færslurnar í skránni niður á bankareikninga. Þetta hefur verið lagfært og núna skilar bankaskráin línu fyrir hvern reikning þó um sömu kennitölu sé að ræða.
Dagpeningaskýrsla - virkni þegar dagpeningar eru ekki bókaðir
Dagpeningaskýrslan var upphaflega þróuð fyrir bókaða dagpeninga í dagpeningakerfinu. Virknin hefur verið lagfærð svo að nú er einnig að að senda skýrsluna þó ekki sé verið að bóka dagpeningana.