...
Lífeyrissjóður/séreignasjóður sem er ekki í gildi var að birtast á starfsmannavefnum. Þetta hefur verið lagað.
Viðvera - Inn/út
Bætt hefur verið við lista á starfsmannavefnum þar sem starfsmenn geta séð upplýsingar um samstarfsmenn og hvar skráningar þeirra eru út frá tegundunum stimplana. Geta starfsmenn með þessu séð t.d. staðsetningu starfsmanna ef tegund stimplunar ber heiti staðsetningar. Er þetta sambærilegur listi og er á Kjarna vefnum. Ef óskað er eftir að nota þennan lista þarf að bæta við aðgangi í aðgangshlutverkið fyrir starfsmannavefinn. Senda skal beiðni á service@origo.is