...
Núna er hægt að óvirkja gátlistasniðmát sem ekki eru lengur í notkun. Birtast þau þá ekki í listanum yfir gátlistasniðmát þegar verið er að tengja gátlista á starfsmann. Það er líka í boði núna að breyta heiti gátlista en áður var það ekki hægt ef byrjað var að vinna með gátlistann.
Hættir starfsmenn að birtast þegar verið er að tengja gátlista
Hættir starfsmenn voru að birtast í starfsmannalistanum í reitnum Sendist til. Þetta hefur verið lagað.