...
Þegar starfsmannatré í hliðarvali og launaskráningu er flokkað eftir “kostnaðarstöð nr” eða “kosntaðarstöð vísir” kemur nafn kostnaðarstöðvar nú fram fyrir aftan númerin.
Skattaafsláttur vegna erlendra sérfræðinga
Nýrri virkni hefur verið bætt við Kjarna varðandi skráningu á skattaafslætti vegna erlendra sérfræðinga. Nú er hægt að skilgreina afsláttin undir flipanum “Launakerfi” í starfsmannaspjaldi. Fyrir þessa virkni þarf að stofna nýjan launalið og nýja reiknireglu og geta ráðgjafar Origo aðstoða við það ef beiðni þess efnis er send á service@origo.is.
Stéttarfélög - senda skilagrein á fleirra en eitt netfang
...