...
Búið er að bæta við stillingu sem felur Samskipti flísina á umsækjanda/umsókn. Admin sér samt alltaf þessa flís þrátt fyrir stillingu. Ef óskað er eftir að fá þessa stillingu inn skal senda beiðni á service@origo.is
Ráðningarferli - Tilfærsla - afritun á lífeyrissjóði
Í tilfærslu er lífeyrissjóðsspjaldið afritað. Ef færslan sem var afrituð er yfirskrifuð (reikniregla Yfirskrifa reiknireglu og hlutföll) þá afrituðust ekki hlutföllin með í nýju færsluna. Þetta hefur verið lagað