Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

Viðhengi - listi

APPAIL-9515

Í hliðarvalmynd í client, undir Mannauður, hefur verið bætt við listanum Viðhengi. Er þetta listi yfir öll þau viðhengi sem eru í kerfinu. Áður þurfti skipun til að komast í þennan lista en núna hefur verið bætt við sýn fyrir notandann þar sem hægt er að breyta skjölum og eyða. Eins er hægt að eyða mörgum viðhengjum í einu en það var ekki hægt áður.

Skilyrða tegund skjals í viðhengjaspjaldi

APPAIL-10111

Búið er að skilyrða tegund skjals þegar skjal er hengt á starfsmann í viðhengjaspjaldi. Er því ekki hægt að hengja skjal á starfsmann án þess að velja inn tegund skjals.