...
Þegar óskað er eftir gögnum frá umsækjanda og óskað er eftir upplýsingum um lífeyrissjóð/séreignasjóð og skattkort hefur verið bætt við að núna er hægt að setja inn fleiri en eina færslu fyrir þessi atriði.
Óska eftir gögnum - umsækjandi getur skráð hlutfall í séreignasjóð
Núna þegar óskað er eftir gögnum frá umsækjanda getur umsækjandainn skráð % hlutfall sem hann vill greiða í séreignasjóð. Ef umsækjandinn skráði 2% eða 4% í ferlinu á einn sjóð þá kemur færslan með reiknireglu “Reiknast eins og sjóður” en ef skráðar eru fleiri en einn sjóður þá kemur reiknireglan “Yfirskrifa hlutföll”. Ráðningaraðilinn fær meldingu ef mótframlagið fer yfir 2%, t.d. ef umsækjandinn hefur skráð fleiri en einn séreignasjóð en er þá hægt að laga það í ráðningarferlinu.
Fela Samskipti á umsækjanda/umsókn
...
Í tilfærslu er lífeyrissjóðsspjaldið afritað. Ef færslan sem var afrituð er yfirskrifuð (reikniregla Yfirskrifa reiknireglu og hlutföll) þá afrituðust ekki hlutföllin með í nýju færsluna. Þetta hefur verið lagað
...