...
Í valskjá aldurshækkana hefur svæðinu “Launafulltrúi” verið bætt í skilyrði svo að hægt sé að framkvæma aldurshækkanir fyrir ákveðin launafulltrúa.
Starfsaldursviðmið á starfsmanni þegar hann er stofnaður
Þegar verið er að nota starfsaldur útfrá greiddum stöðugildum var starfsaldursviðmið að birta ranga dagsetningu. Þetta hefur verið lagfært svo að núna birtist þar ráðningardagsetning starfsmanna.
Orlofsstaða, Orlofsyfirlit - bæta við svæði
...