...
Nýrri virkni hefur verið bætt við Kjarna varðandi skráningu á skattaafslætti vegna erlendra sérfræðinga. Nú er hægt að skilgreina afsláttin undir flipanum “Launakerfi” í starfsmannaspjaldi. Fyrir þessa virkni þarf að stofna nýjan launalið og nýja reiknireglu og geta ráðgjafar Origo aðstoða aðstoðað við það ef beiðni þess efnis er send á service@origo.is.
Gjaldheimtugjöld - reikningur þegar starfsmenn eru með laun í
...
fleiri en einni útborgun á sama tímabili.
Virknin í Gjaldaspjaldi hefur verið bætt þannig að ef starfsmaður er með laun í fleirri fleiri en einni útborgun á sama tímabili og nær ekki að fullgreiða gjöldin í einni útborgun þá færast eftirstöðvarnar í svæiðið “Eldri skuld” í gjaldaspjaldi þegar þeirri útborgun er lokað. Þegar launin eru reiknuð í næstu útborgun sem starfsmaður er með laun í þá reiknast eftir stöðvar eftirstöðvar gjaldheimtugjalda þar.
Stéttarfélög - senda skilagrein á
...
fleiri en eitt netfang
Nú er hægt að senda skilagrein stéttarfélgs með tölvupósti á fleirra fleiri en eitt netfang með því að skrá þau inn með semíkommu á milli.
...
Ef svæðið “Kostnaðarstöð nr” var dregið inn í skrá laun þá var ekki hægt að skrá númer beint í það svæði líkt og hægt er fyrir svæðið “Kostnaðarstöð vísir”. Úr því hefur verið bætt og núna er hægt að skrá inn í bæði svæðin eða leita í fellilista.
Fastir launaliðir - mögulegt að skrá
...
aukastafi í svæðið "yfirskrifuð upphæð"
Nú er hægt að skrá aukastafi í svæðið “Yfirskrifuð upphæð” í föstum liðum.
...