...
Núna þegar smellt er á línu í listanum yfir launabreytingar opnast hann í sprettiglugga. Áður var erfitt að sjá textan sem skráður var í rökstuðning ef textinn var langur.
Eigandi skjals fylgi tegund skjals
Þegar verið var að hengja skjal á starfsmann í viðhengjaflísinni annað hvort í gegnum Teymið mitt eða starfsmannalista þá birtast bara þær viðhengjategundir sem eru skilgreindar með eiganda skjals Starfsmaður eða Launamaður. Ef enginn eigandi er skilgreindur á tegund skjals þá birtist hún ekki. Hægt er að uppfæra eiganda skjals í client í Stofnskrár > Skjalaskápur - Tegundir skjala eða á vefnum undir Mannauður > Stofngögn > Áminningar og skjöl > Skjalaskápur - tegundir skjala.