...
Virknin í Gjaldaspjaldi hefur verið bætt þannig að ef starfsmaður er með laun í fleiri en einni útborgun á sama tímabili og nær ekki að fullgreiða gjöldin í einni útborgun þá færast eftirstöðvarnar í svæiðið svæðið “Eldri skuld” í gjaldaspjaldi þegar þeirri útborgun er lokað. Þegar launin eru reiknuð í næstu útborgun sem starfsmaður er með laun í þá reiknast eftirstöðvar gjaldheimtugjalda þar.
...