...
Bætt var við síu á dálka í listunum Orlofsbeiðnir og Samþykkt orlof. Einnig var dálknum Skipulagseining bætt við listana.
Orlofsbeiðnir - ártali bætt við beiðnir
Ártalið var ekki að birtast á orlofsbeiðnum, einungis dagur og mánuður. Ártalinu var bætt við.