...
Búið er að bæta við listanum Samanburður þar sem hægt er að sjá upplýsingar um hæfni og réttindi sem skráð eru á ákveðna stöðu og hver staðan á hverri hæfni og réttindi er á þeim starfsmönnum sem sitja þessa stöðu. Hér er hægt að sjá nánari upplýsingar um þessa virkni: Samanburður
Mannaður > Starfsmannaferlar > Starfslok
Núna er hægt að keyra starfslok undir starfsmannaferlar á Kjarna vef. Er skráður síðasti starfsdagur og er einnig hægt að skrá ástæðu starfsloka og síðasta útborgunarmánuð. Ef óskað er eftir að fá þessa virkni inn skal senda beiðni á service@origo.is
Teymið mitt - birta næsta yfirmann
...