...
Núna er hægt að gefa aðgang að skýrslunum stórafmæli, starfsafmæli og starfsmannaveltu í hlutverkum fyrir notendur með takmarkaðan aðgang.
Tenging við Eloomi Infinite
Búið er að útfæra tengingu við Eloomi Infinite. Í þessari tengingu er einungis starfsmannaupplýsingar sendar yfir. Skipurit er ekki í tengingunni við Eloomi Infinite né að senda upplýsingar um námskeið frá Eloomi yfir í Kjarna.