...
Þegar grunnlaunaspjald var afritað þá afrituðust ekki með upplýsingar í svæðunum aukaflokkar og símenntunarálag. Þetta hefur nú verið lagað.
Áramótastaða
APPAIL - 2906
Í stað þess að bæta núverandi útborgun við áramótastöðu þegar útborgun er lokað, þá er áramótastaðan endurunnin fyrir allt yfirstandandi ár og birt í einni línu pr. launalið.