...
Í stað þess að bæta núverandi útborgun við áramótastöðu þegar útborgun er lokað, þá er áramótastaðan endurunnin fyrir allt yfirstandandi ár og birt í einni línu pr. launalið.
Aðgerðir í hliðarvalmynd Kjarna
APPAIL-2382
Sett hefur verið inn í hliðarval Kjarna Laun og Aðgerðir, send Vefskil.Þar er hægt að skoða vefskil sem hafa verið send, staðfest hvert þær fóru og með hvaða upplýsingum.