Í starfsmannaspjaldinu undir flipanum 'Launakerfi' er hægt að setja inn 25% skattaafslátt fyrir þá erlendu sérfræðinga sem tilheyra þeirri skattareglu hjá Skattinum. Afslátturinn gildir í þrjú ár en hægt er að breyta dagsetningum ef það á ekki við. Opnaðu starfsmannaspjald viðkomandi. Farðu í flipann 'Launakerfi'. | |
Í reitnum 'Skattaafsláttur %' skráir þú inn 25.
|
Page Comparison
General
Content
Integrations