...

 Í Valskjá fyrir Fyrirtækjalista hefur verið bætt við svæði fyrir bókunarár. Ef sett er inn bókunarár birtist bókunardagur frá 1.1-31.12 þess árs sem var valið. Þetta er flýtileið til að taka út skýrslu fyrir allt árið. 

Reikna laun án fæðingardags

APPail-1339

Núna reiknast laun án þess að fæingardagur er sráður