...
Birting mánaðarlauna í launabreytingum var upphaflega þróuð þannig að fjárhæðin kæmi úr föstum liðum. Það var að valda því að hjá þeim sem ekki eru að nota fasta liði kom engin fjárhæð fram fyrir mánaðarlaunin. Virknin hefur verið lagfærð þannig að ef ekkert er skráð í fasta liði fá er fjárhæð mánaðaralauna sótt í grunnlaunaspjald.
Launabreytingar - Virkni þegar beiðni er samþykkt
Þeir sem ekki eru að nota rafrænar undirritanir geta núna sent tölvupóst á starfsmenn þegar launabreyting er samþykkt. Sjá nánari upplýsingar í handbók: Launabreytingar á vef
Möguleiki á að skilyrða launahóp á útborgun
...