...
Útbúin hefur verið vefþjónusta á móti Intellecta svo nú er hægt að villuprófa og senda skýrsluna beint til þeirra. Intellecta útvegar notandanafn og lykilorð fyrir tenginguna.
GDPR eyðingarforrit - breytingar
Búið er að gera breytingar á GDPR eyðingarforritinu (aðgerðin Eyða starfsmannaupplýsingum) en núna er eftirfarandi spjöldum ekki eytt út með því forriti: Grunnlaun, Vinnutími, Fastir launaliðir, Reikniliðir. Einnig var bætt við að núna er eytt út nánasta aðstanda í starfsmannaspjaldinu.