...
Í grunnlaunaskrefinu í ráðningarferlinu er búið að bæta við tékki fyrir launaflokk og launaþrep og hvort það tilheyri ekki þeirri launatöflu sem er valinn.
Ráðningarferli/Starfsmannaferlar - Síðasti starfsdagur fyrir tímabundna ráðningu og sumarvinna
Ef valin er tegund ráðningar Tímabundin ráðning/Sumarvinna í ráðningarferli/starfsmannaferlar þá kemur upp pop-up þar sem hægt er að skrá síðasta starfsdag. Ef dagsetning er valin í þessum glugga stofnast hættur færsla með gildisdagsetningu daginn eftir þann dag sem var valinn.