...
Í lok ráðningarferils er sá valmöguleiki í boði að fara í rafræna undirritun. Áður var notandinn fluttur í Rafrænar undirritanir > Senda skjal þegar þessi hnappur var valinn en núna opnast þessi valmöguleiki í pop-up. Kemur þetta sér vel þar sem aðrir valmöguleikar eru einnig í boði í lok ráðningarferilsins, t.d. að tengja gátlista.
Kennitala inniheldur bil í ráðningarferli
Ef kennitala inniheldur bil í ráðningarferlinu er það núna höndlað í ferlinu og skilar kennitalan sér rétt í starfsmannaspjaldið.