...
Gerð var lagfæring að aðgerðinni “Endurstofna sögu í Vinnustund” svo hægt sé að keyra hana fyrir fleirri ráðningarmerkingar en “Í starfi”.
Áætlun á vef - dálkalistar með mörgun dálkum
Þegar dálkalisti var opnaður á vef sem innihélt marga dálka þá var niðurbrotð að koma yfir upplýsingar í listanum. Þetta hefur verið lagfært og niðurbrotið fest svo hægt sé að skoða allar upplýsingar listans.