...

Þegar dálkalisti var opnaður á vef sem innihélt marga dálka þá var niðurbrotð að koma yfir upplýsingar í listanum. Þetta hefur verið lagfært og niðurbrotið fest svo hægt sé að skoða allar upplýsingar listans.

Áæltlun á vef - bæta Excel export dálkalista

APPAIL-11184

Notendur gátu ekki almenninlega unnið með gögn úr dálkalistum áætlunar þar sem þeir voru að opnast sem pivot. Þeim hefur núna verið breytt þannig að Þeir opnast sem tafla. Einnig voru aukastarfir lagfærðir í exportinu þannig að Þeir haldast réttir í excel.