...
Þegar nýtt bankaspjald er stofnað kemur athugasemd ef Tegund reiknings, bankanúmer, höfuðbók eða reikningsnúmer vantar.
Format á upphæðum
Eftirfarandi krónutölur eru nú formöttuð með punkti fyrir hver þúsund:
Launatöflur
Nýju launaþrepin, þ.e. núllta þrep og þrep 13 til 25 eru nú formöttuð með punkti fyrir hvert þúsund, eins og eldri þrepin.
Skattkort
Upphæðir í svæðinu Ónotaður afsláttur eru formattaðar með punkti fyrir hvert þúsund, bæði í spjaldinu sjálfi og í listanum í hliðarvali Kjarni > Mannauður > Skattkort