...

Þegar verið var að stofna skipulagseiningu birti kerfið alltaf rautt X við yfirskipulagseining ef engin skipulagseining var valin inn í þann reit. X-ið var hinsvegar ekki að hamla því að færslan yrði stofnuð. Þetta var lagfært svo nú kemur X-ið ekki upp.   


Stofna stöðu beint úr spjaldinu Tenging innan fyrirtækis og almennt í Search listum

APPAIL-3054

Nú hefur verið bætt við þeirri virkni að hægt er að stofna stöðu beint úr spjaldinu Tenging innan fyrirtækis. Þegar smellt er á velja stöðu í spjaldinu birtist listi yfir allar stöður í fyrirtækinu. Úr þeim lista er nú hægt að stofna beint nýja stöðu í stað þess að þurfa að fara úr listanum, loka spjaldinu og inn listann aftur í gegnum Kjarni → Stofnskrár → Stöður. Sömu virkni hefur verið bætt við í öllum sambærilegum aðgerðum þar sem Search skipanir eru keyrðar ofan á lista. 

Image Added