Stofna fleiri en tvö launamannanúmer
Þegar reynt var að stofna fleiri en tvö launamannanúmer í spjaldinu "Launamaður" sótti kerfið alltaf sjálfkrafa aftur launamannanúmer 2 og heimilaði ekki að stonfuð væru fleiri en tveir launamenn. Þetta hefur nú verið lagað og hægt er að stofna fleiri númer í spjaldinu launamenn.