Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

...

Nú hefur uppflettingu í utangarðsskrá verið bætt við þjóðskrártenginguna í Kjarna. Ef kennitala finnst ekki í grunnskránni þá er flett upp í utangarðsskrá og upplýsingar sóttar þaðan, að því gefnu að viðskiptavinur sé með aðgang að utangarðsskrá.

Frávik í aðgangsstýringum

APPAIL-3163 & APPAIL-3173

Farið var yfir launaseðla og launalista m.t.t. frávika í aðgangsstýringum hjá einstökum notendum, t.d. ef yfirmaður hefur aðgang að öllum sínum undirmönnum að undanskildum einum starfsmanni.