...
Nú er hægt að forma texta í bréfum á sama hátt og hægt er að forma texta í auglýsingum í ráðningahlutanum. Þetta á við um bréf í öllum kerfishlutum, hvort sem um ræðir bréf sem send eru með áminningum, vegna námskeiða eða bréf úr ráðningakerfi. Sem dæmi má nefna þá er hægt að feitletra texta, undirstrika, skáletra auk þess sem hægt er að hafa "bullets" og númeralista í bréfum.
Vistun í Select listum
APPAIL-3164
Geyma og loka hnappurinn vistaði bara síðustu færslu sem var breytt í samþykktarferli launa sem og öðrum Select listum. Vista hnappurinn virkaði aftur á móti rétt. Geyma og loka hnappurinn hefur nú verið lagaður þannig að hann visti allar færslur.
...