...
Ef notandi hefur flutt lista úr Kjarna yfir í Excel og er enn með það skjal opið, með tempfile nafninu sem skjalið fær, hefur alltaf komið villumelding þegar reynt er að taka annan lista úr Kjarna yfir í Excel. Þessi villuboð hafa nú verið gerð enn skýrari svo það fari ekki á milli mála að loka þurfi fyrra skjalinu eða vista það niður áður en hægt sé að taka seinna skjalið yfir í Excel.
Leitarsvæði birtist default í notendalista
Þegar komið er inn í lista yfir notendur er default kveikt á leitarsvæðinu þannig að hægt sé að slá beint inn í svæðið notandanafn eða nafn til að leita að notanda.