...
Yfirskrift launaliðar í fyrirtækjalista - nýr dálkur
Bætt hefur verið við nýjum dálki fyrir nafn launaliðar. Þetta er gert til þess að hægt sé að velja sérstaklega inn í fyrirtækjalista og aðra lista heiti launaliðar, í stað þess að fá yfirskrifað heiti hans úr launaskráningu.
...