...
Nýrri skipuritsþjónustu hefur verið bætt við Kjarna. Sú þjónusta birtir allar skipulagseiningar í kerfinu ásamt tengingum þeirra við aðrar skipulagseiningar, fyrirtæki, kostnaðarstöðvar og yfirstöður.
Heimilisfang skipulagseiningar yfir í Active Directory
Því hefur verið bætt við AD tenginguna að hægt er að skila yfir í AD heimilisfangi sem skráð er á skipulagseiningar í Kjarna.