...
Ef viðtakendur áminninga erfast á starfsmann frá skipulagseiningu þá fá þeir sendar áminningar á sama hátt og þegar viðtakendur eru skráðir beint á starfsmann í spjaldið Tenging innan fyrirtækis.
Síðasti starfsdagur birtur í spjaldinu "Starfsmaður"
Dagsetning síðasta starfsdags er nú birt í grunnspjaldi starfsmanns. Ef starfsmaður er hættur þá birtist í þessum reit síðasti dagur sem starfsmaður var í starfi m.v. færslur í spjaldinu Tenging innan fyrirtækis.