...
Birtingu námskeiðsmats á starfsmannavef hefur nú verið flýtt. Námskeiðsmatið byrjar nú að birtast í upphafi lokadags námskeiðs en ekki eftir að námskeiði er lokið, eins og áður var. Þannig er nú hægt að fá þátttakendur til að fylla út námskeiðsmat í lok námskeiðs.
Skilaboð um að uppfæra þurfi vafra ef útgáfa er of gömul af Internet Explorer
Ef viðkomandi er á gamalli útgáfu af Internet Explorer (útgáfa 10 eða eldri) fær viðkomandi upp skilaboð um að uppfæra þurfi vafra.