Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

Valskjár á lista


APPAIL-3443

Búið er að útbúa stillingu sem setja má í XAP → Gildi sem lætur kerfið kalla á valskjá í hvert sinn sem einhver listi er opnaður í kerfinu. Þannig þarf ekki að keyra alla lista upp með öllum gögnum heldur er hægt að sía niður á tiltekin svæði áður en listinn er opnaður. Þetta getur hraðað mjög vinnslu á stórum listum. Sjá nánar hér. 


Starfshlutfall í listana Ráðningarsamningur/Formbréf/Tenging innan fyrirtækis

...