...
...
Færslur í fyrirtækjalista
APPAIL-3527
Í fyrirtækjalistanum voru færslur sem voru í svæðunum Undirsvæði, Staðsetning og Ráðningarmerking að birtast út frá bókunardegi launa. Það gerði það að verkum að færslurnar voru ekki að koma í lista ef að starfsmaður byrjaði eftir bókunardag viðkomandi launafærslu. Þessu hefur nú verið breytt á þann máta að færslurnar birtast núna út frá mánuði bókunar, en ekki bókunardagsetningunni sjálfri.
Færslur í bankaspjaldi
...
Mínuslaun á bankaskilagrein
Þegar smellt er á bankaskilagrein opnast listi yfir alla launamenn í útborgun ásamt upplýsingum um bankareikning þeirra og þá upphæð sem verður greidd inn á viðkomandi reikning.
...