...
Ráðningardagsetning í spjaldinu Starfsmaður
Í spjaldinu Starfsmaður er birt ráðningardagsetning starfsmanns, en það er sú dagsetning sem starfsmaður byrjaði síðast hjá fyrirtækinu. Ef að starfsmaður hafði hætt eða farið í leyfi var kerfið ekki að birta rétta dagsetningu í spjaldinu. Þetta hefur nú verið lagað og er dagsetningin sem birt er í spjaldinu rétt.
...