...
Ef villa kemur upp í Vinnustundartengingu eru villuboð nú ítarlegri en áður var svo auðveldara sé að greina hvað veldur.
Vefþjónusta fyrir breytingasögu
Ný vefþjónusta hefur verið útbúin þar sem hægt er að fletta upp yfirliti yfir breytingasögu í Kjarna. Sendið póst á service@origo.is ef þið viljið nýta ykkur þessa vefþjónustu og við sendum ykkur skjölun og leiðbeiningar.