...
Bætt hefur verið verið valskjá ofan á námskeiðslistann (Course.List) sem hægt er að nálgast í hliðarvalmynd undir Kjarni > Námskeið > Námskeiðslisti. Listinn keyrist upp í heild sinni en hægt er að kalla á valskjáinn með því að velja fríska hnappinn. Hægt er að leita eftir dagsetningu, heiti námskeiðs, tegund námskeiðs, námskeiðsflokk og stöðu námskeiðs.
Tvö ný svæði á námskeið - styrkupphæð og staða styrks
Tveimur nýjum svæðum hefur verið bætt við á námskeið, styrkupphæð og staða styrks. Þessi svæði birtast ekki í starfsmannavefnum. Þessum svæðum var einnig bætt við sem gildum í námskeiðslistann.