...
Notendanafni hefur verið bætt við í starfsmannalistann, Kjarni > Mannauður > Starfsmenn.
Viðhengi - Drag & Drop virkni
Þegar verið er að vista viðhengi á starfsmann eða umsækjanda er nú hægt að draga viðhengið beint inn í gluggann í stað þess að sækja viðhengið með því að smella á "sækja skrá". Þegar spjaldið viðhengi er opnað þarf að stofna nýja færslu í spjaldinu, þá opnast nýr gluggi þar sem viðhengið er dregið inn í og skráðar eru frekari upplýsingar um viðhengið.