...

Búið er að breyta og samræma allar aðgerðir undir Kjarni > Stofnskrár og eru þær núna í listaformi.

Tegund ráðningar datt út þegar staða var valin

APPAIL-3759

Ef tegund ráðningar var valin áður en staðan var valin datt gildið fyrir tegund ráðningar út eftir að búið var að velja stöðuna. Þetta hefur verið lagað.