Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.
Senda launaseðla í banka

Þegar búið er að loka útborgun er hægt að senda launaseðla í banka. Launaseðlar eru vistaðir á S- drif eða annan stað notandands sem XML skrár sem síðar eru lesnar inn í netbanka fyrirtækis. 
Til að sækja skrá sem XML er farið í Launaseðlar í netbanka í hliðarvalmynd launa, í efri hluta undir Aðgerðir.

Kjarni kemur með kennitölu fyrirtækist, ásamt útborgunardagsetningu, en það er það form sem Reiknistofan krefst í heiti launaseðla. Í lok heitis kemur _01 en það er notað ef senda þarf fleiri en eina skrá á sama degi, þá er _01 breytt í _02.

Til að vista launaseðla sem .pdf skjal er farið í Launaseðlar vinstra megin við launahringinn og þeir keyrðir á skjáinn. Síðan er valið prenta í skrá sem pdf.


Kjarni geymir söguna í aðgerðaskrá, þannig að ef reynt er að vista sömu skrána aftur, opnast samtalsgluggi þar sem spurt er hvort yfirskrifa skuli fyrri skrá.

Þar er einnig nefnt að ef það eigi að búa til viðbótarskrá þá skuli hækka númerið úr _01 í _02 

...